Kaffihúsið Gleam Coffee er staðsett inni í helli við Tonguan-fjall í Zhejiang-héraði í suðurhluta Kína. Samkvæmt stefnu eigenda var hugmyndin að byggja kaffihús á svæði sem líktist náttúru Íslands, umkringt fjöllum og fossum.
Það er skylda hjá hverjum og einum að smakka georgískan mat að minnsta kosti einu sinni á ævinni.
„Sérstaklega er mælt með því að menn geri sér ferð á Öðling þegar kótiletturnar eru í boði. Þær eru betri þar en gengur og gerist.“