„Er nema von að spurt sé hvort einkavæðingarferlinu verði haldið áfram og að næst verði rekstur ÁTVR boðinn út, annað hvort í heild eða að hluta.“
„Í netöryggisæfingunni „Ísland ótengt“ fyrr á þessu ári kom skýrt fram að uppsettar varaleiðir með gervihnattatengingum eru nauðsynlegar ef á reynir.“
„Sirkusinn opnar aftur með haustinu og við erum öll strax komin með leið á honum.“