„Stjórnvöld hafa ekki gert nokkurn reka að því að eiga efnislega umræðu um fyrrgreind eða önnur áhrif frumvarpsins.“
„Viðbótarlífeyrissparnaður verði sjálfgefið val í öllum nýjum ráðningarsamningum, starfsfólk geti áfram afþakkað þátttöku en þurfi þá að merkja það sérstaklega.“
„Stjórnendur ættu því meðvitað að forgangsraða því hátt að efla eigin sjálfsforystu.“