Fjárfestar treysta því að bandarísk stjórnvöld falli frá verstu tollaáformunum þegar á hólminn er komið.
Velta Lindar fasteignasölu jókst um 45,3% milli ára og nam tæplega 1,2 milljörðum.
Áframhaldandi rekstrarhæfi hjá félaginu byggir á því að stjórnendur nái að tryggja frekari fjármögnun, annað hvort í formi hlutfjáraukningar eða styrkja.