Roy-Tore Rikardsen lætur af störfum sem forstjóri laxeldisfyrirtækisins Kaldvíkur.
Eva Dögg Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Spaces, Regus og Signature by Regus á Íslandi.
Samhliða ráðningu Óskars tekur Helgi Þór Logason, fráfarandi fjármálastjóri, við stöðu yfirmanns viðskiptaþróunar First Water.
Daði Már Kristófersson ræður Dagbjart Gunnar Lúðvíksson sem aðstoðarmann sinn.
Gunnar hefur m.a. setið í stjórn Cornerstone Healthcare Group Ltd. og tengdra félaga.
Óskar Hauksson hefur starfað hjá Símanum frá árinu 2005, þar af sem fjármálastjóri frá árinu 2011.
Svanlaug Rós Ásgeirsdóttir tók nýlega við sem framkvæmdastjóri FlyOver Iceland en hún hefur mikla reynslu í ferðaþjónustu og markaðsmálum.
Ómar Özcan hættir hjá verðbréfamiðlun Íslandsbanka eftir átta ára starf.
Pietro Pirani hefur tekið við stöðu sérfræðings í stafrænni markaðssetningu hjá Sahara.
Sverrir Jónsson var nýlega ráðinn skrifstofustjóri Alþingis en hann tekur við embættinu í byrjun ágúst.
Akademias hefur ráðið Atla Óskar Fjalarsson til að stýra rekstri framleiðsludeildar félagsins.
Linda Jónsdóttir er stjórnarformaður Íslandsbanka og fyrrverandi fjármálastjóri Marels.