Áframhaldandi rekstrarhæfi hjá félaginu byggir á því að stjórnendur nái að tryggja frekari fjármögnun, annað hvort í formi hlutfjáraukningar eða styrkja.
Í ársreikningi segir að staða á erlendum mörkuðum geti haft mikil áhrif og áhrif tollahækkana séu ófyrirséðar.
Félagið keypti ræstingarfyrirtækið Mánar í lok árs 2023 en eignarhluturinn var bókfærður á 39 milljónir í árslok 2024.
Stórmyndir eru væntanlegar í kvikmyndahús á næsta ári og telur framkvæmdastjóri Sambíóanna að árið 2026 geti markað endurkomu kvikmyndahússins sem miðils.
Fjölskyldufyrirtækið Graf Skiltagerð fagnar í ár 50 ára afmæli.
Í dag eru verslanir The Entertainer 160 talsins.
Saltvörur frá íslenska fyrirtækinu Saltverk eru nú fáanlegar í tæplega 1.300 matvöruverslunum í Bandaríkjunum.
Fjárfestingarbankinn greinir frá möguleikum fjárfesta til að verja sig gegn líklegum lækkunum.
Donald Trump segir að hann muni átta sig á því að fyrstu tveimur mínútunum hvort af vopnahléi verði náð í Úkraínu.
FastNet-þjónustan skilaði 11,5% tekjuvexti milli ára umfram 8,5% spá Akkurs.
Berkshire fjárfesti á móti í fjölmörgum félögum á fjórðungnum.
Markaðsaðilar í könnun SÍ gera ráð fyrir því að meginvextir taki að lækka aftur á ný í byrjun næsta árs og verði 6,75% eftir eitt ár.
Skýrasta merkið hingað til um að nýir tollar séu farnir að hafa áhrif á verðlag.
Dineout var metið á 1.750 milljónir króna í viðskiptunum.
Tekjur Nova á öðrum fjórðungi jukust um 6,2% og EBITDA-hagnaður jókst um 9,7%.