Fátt getur staðið í vegi fyrir sameiningu Arion banka og Kviku að mati forstjóra Stoða.
Sjávarútvegurinn er viðfangsefni Halldórs Baldurssonar þessa vikuna.
Hagsmunagæsla á erlendum vettvangi virðist ekki vera sterkasta hlið ríkisstjórnarinnar.
„Það stendur því til að láta íslensk fyrirtæki og ellilífeyrisþega borga fyrir hálfklárað verkefni.“
Samtök atvinnulífsins fagna mótun atvinnustefnu ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur.
Valdimar Ármann hittir gamlan félaga fyrir í Seðlabankanum.
Viðreisn vandaði sig sérstaklega vel við fyrirhugaða sölu á Malbikunarstöðinni Höfða.
Utanríkisþjónustan virðist kæra sig kollótta um að Evrópusambandið lýsi viðskiptastríði á hendur efnahagssvæði Vilhjálms Birgissonar.
Stefnt er að því að það verði gaman fyrir áhorfendur að fylgjast með Íslandsmótinu í höggleik á Hvaleyrinni um helgina. Væntanlega mislíkar mörgum það.
Ungt hæfileikafólk á íslenskum fjármálamarkaði flykkist nú í Smáralindina, nánar tiltekið í norðurturninn.
Það er með ólíkindum að ríkisstjórn sem kveðst í stefnuyfirlýsingu ætla að „rjúfa kyrrstöðu og vinna að aukinni verðmætasköpun í atvinnulífinu“ slái olíuleit út af borðinu.
Samrunar Ölgerðarinnar við annars vegar Gæðabakstur og hins vegar Kjarnavörur kann að leiða til þess að Samkeppnieftirlitið skrifi þrjú bindi til viðbótar í Biblíu feita fólksins.
„Afleiðingar þessa ástands á íbúðamarkaði ná langt út fyrir byggingariðnaðinn eins og almenningur og fyrirtæki í landinu finna nú áþreifanlega fyrir.“
Refsitollar á útflutning Íslendinga á kísiljárni ætti að grafa enn frekar undan útflutningsatvinnuvegunum.