Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur virðist ekki ætla að fara eftir ráðleggingum Efnahags- og framfarastofnunarinnar.
Stjórnarliðar hafa lýst fjármálaáætluninni sem „góðu siglingakorti inn í kjörtímabilið“. Slíkt segja einungis þeir sem setja kíkinn einatt fyrir blinda augað.
Það er með ólíkindum að ríkisstjórn sem kveðst í stefnuyfirlýsingu ætla að „rjúfa kyrrstöðu og vinna að aukinni verðmætasköpun í atvinnulífinu“ slái olíuleit út af borðinu.