Hvalur skilaði 224 milljóna króna tapi á síðasta rekstrarári. Félagið höfðar mál gegn ríkinu vegna tímabundinnar stöðvunar matvælaráðherra á hvalveiðum sumarið 2023.