Orðið „upplýsing“ er mjög gegnsætt, að varpað sé ljósi á hlutina svo þeir verði öllum ljósir. Þessi upplýsingafulltrúi virðist hins vegar líta svo á að það sé hlutverk hans að stjórna því hvað fram komi, hverju ráðherrarnir séu spurðir að og hverju þeir fái að svara.