Tilnefningarnefnd Kviku leggur til að Páll Harðarson taki sæti í stjórn fyrir Sigurgeir Guðlaugsson sem sækist ekki eftir endurkjöri.
Þrettán félög aðalmarkaðarins hækkuðu um tvö prósent eða meira í dag.
Ef rýnt er í markaðshreyfingarnar eru það ekki endilega tollarnir sem hræða fjárfesta.
miðvikudagur 5. mars 2025
5. mars 2025
9. tölublað 32. árgangur
9. tbl. 32. árg.
Á heimasíðu Janusar segir að á þriðja tug sérfræðinga starfi hjá endurhæfingarstöðinni.
Hjörleifur Pálsson tekur við stjórnarformennsku hjá Festi og Guðjón Reynisson verður varaformaður.
Höfundar hvetja fyrirtæki til að kynna sér efni lagabreytinganna vel og leita sér frekari upplýsinga eftir atvikum.
„Frá hagræðingaraðgerðum hjá RÚV árið 2013 hefur starfandi hjá stofnuninni fjölgað um 13% samanborið við 62% fækkun á einkareknum miðlum.“
Hlutabréf á Wall Street sveifluðust í aðdraganda lokunar og enduðu rauðar.
Það hriktir í stoðum alþjóðaviðskipta eftir að Donald Trump lagði ofurtolla á helstu viðskiptaríki Bandaríkjanna.
Eftirlitsstofnun EFTA spyr hvort það sé forsvaranlegt að stjórnvöld ákveði sérstaklega að tiltekinn vindorkukostur fari í nýtingarflokk vegna þess að hann sé á hendi opinbers aðila.
Hagræðingarhópurinn telur að Nýsköpunarsjóðnum Kríu sé ætlað að lagfæra markaðsbrest sem er ekki sé lengur til staðar.
Öll skráð félög í kauphöllinni lækkuðu í viðskiptum dagsins. Vaxtarfélögin á Bandaríkjamarkaði lækkuðu mest.
Aðgerðaráætlun borgarstjórnarinnar kveður á um aukið samstarf við verkalýðshreyfingar, uppbyggingu húsnæðis og verndun gegn selaníð.
Gunnar B. Sigurgeirsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Örnu ehf.
„Við höfum miklar áhyggjur af því að þetta gæti verið byrjunin á vítahring sem leiðir til sambærilegs ástands og á fjórða áratug síðustu aldar,“ segir aðstoðarframkvæmdastjóri ICC.
Neytendastofa hefur birt ákvarðanir gagnvart þremur fyrirtækjum um brot gegn auglýsingabanni.
Tap Ljósleiðarans nam 731 milljón króna árið 2024 og jókst milli ára. Framkvæmdastjóri útilokar ekki sölu hlutafjár í framtíðinni, þó ekki sé gert ráð fyrir slíku að sinni.
Alls misstu 64 vinnuna í hópuppsögnum í febrúarmánuði.