„Nýjar eignir krefjast viðhalds, endurbóta og förgunar, sem oft yfirsjást við ákvarðanatöku.“
"Eflaust er margt áhugavert í regluverkinu og mikil vinna þar að baki. Einhver gæti þó efast um að hún hafi verið hugsuð út frá íslenskum hagsmunum eða aðlöguð íslensku lagaumhverfi."
Heildarskatttekjur ríkisins af sértækum sköttum á fjármálafyrirtæki nema 259 milljörðum króna að raunvirði frá árinu 2010 til 2024.