Dassault Aviation gæti þurft að draga úr framleiðslu ef tollar Donalds Trumps á ESB verða að veruleika.
Hutchison Port Holdings hefur samþykkt að selja hluta sinn í Panamaskurðinum til BlackRock.
Ef rýnt er í markaðshreyfingarnar eru það ekki endilega tollarnir sem hræða fjárfesta.