Verslunin Tölvutek velti tæplega 1,5 milljörðum króna á síðasta rekstrarári.
Tónakistan er notuð í mörgum leikskólum landsins en þar geta börn fengið að kynnast heimi tónlistar með einföldum hætti.
„Þegar tölur um vöruskipti, fjárfestingar, utanríkisverslun og fleira er skoðað, þá kemur mér á óvart hve sterk krónan hefur haldist síðustu mánuði,“ segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur.