Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins leiðir til þess að ekkert verður af sölu Vestmannaeyjabæjar á ljósleiðarakerfis bæjarins til Mílu.
Týr hvetur ráðamenn til að jafna réttindastöðu milli opinberra starfsmanna og þeirra sem starfa í einkageiranum, sé það á annað borð markmiðið að laun milli markaða séu sambærileg.
Valkyrjustjórnin farin að hækka skatta og álögur á almenning og skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind í París.