Ný hafnaboltakylfa er sögð vera ástæðan á bak við tvö ný met sem slegin voru af New York Yankees.
Viðskiptablaðið tók saman nokkur dæmi um fótboltafélög sem hafa ráðist í eða hafa í hyggju að ráðast í endurbætur á leikvöngum sínum, eða hreinlega byggt nýjan leikvang frá grunni.
Um er að ræða hæsta kaupverð á bandarísku íþróttaliði í sögunni.