Sigtryggur Magnason mun á næstu vikum hefja störf hjá auglýsingastofunni Peel.
Helga Beck var nýlega ráðin markaðsstjóri Orkusölunnar en markaðsmálin byrjuðu að kalla á hana snemma í viðskiptafræðinni.
Fimm nýir sérfræðingar hafa gengið til liðs við hönnunar- og hugbúnaðarfyrirtækið Kolibri.
Friðrik Ingi Friðriksson tók í dag við af Guðrúnu Rögnu Garðarsdóttur sem formaður Félags atvinnurekenda.
Breytingar hafa orðið á framkvæmdastjórn malbikunarfyrirtækisins Colas.
Hildur Einarsdóttir, nýr forstjóri Advania á Íslandi, starfaði áður hjá Össuri í 16 ár.
Hulda Hallgrímsdóttir tekur við Ingvari Hjálmarssyni sem framkvæmdastjóri Nox Medical á Íslandi.
Íslenski vísissjóðurinn Crowberry Capital hefur ráðið Svenju Harms til starfa.
Helga Björg Hafþórsdóttir hefur verið ráðin sem mannauðsstjóri tæknifyrirtækisins Ofar.
Tilnefningarnefnd Skeljar leggur til að Birna Einarsdóttir og Sigurður Ásgeir Bollason taki sæti í stjórn fjárfestingarfélagsins.
Hönnunar- og hugbúnaðarstofan Aranja hefur ráðið Camillu Rut og Fanney Kristjánsdóttur.
Kári Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Auglýsingamiðlunar hjá Símanum.