Þrettán félög aðalmarkaðarins hækkuðu um tvö prósent eða meira í dag.
Ef rýnt er í markaðshreyfingarnar eru það ekki endilega tollarnir sem hræða fjárfesta.
Á heimasíðu Janusar segir að á þriðja tug sérfræðinga starfi hjá endurhæfingarstöðinni.
Skattgreiðendur sitja eftir þúsund milljarða reikning. Breska ríkið tók yfir lífeyrissjóðinn árið 2012 en hefur verið að eyða eignum í allt annað en sjóðsfélaga.
Forstjóri Alvotech segir að ef Ísland dragist ekki inn í tollastríð Trump gæti það skapað forskot fyrir íslensk fyrirtæki.
Áskoranir í orkumálum verða í brennidepli á vorfundi Landsnets sem hefst í Hörpu klukkan 14.
„Frá hagræðingaraðgerðum hjá RÚV árið 2013 hefur starfandi hjá stofnuninni fjölgað um 13% samanborið við 62% fækkun á einkareknum miðlum.“
Hlutabréf á Wall Street sveifluðust í aðdraganda lokunar og enduðu rauðar.
Það hriktir í stoðum alþjóðaviðskipta eftir að Donald Trump lagði ofurtolla á helstu viðskiptaríki Bandaríkjanna.
Eftirlitsstofnun EFTA spyr hvort það sé forsvaranlegt að stjórnvöld ákveði sérstaklega að tiltekinn vindorkukostur fari í nýtingarflokk vegna þess að hann sé á hendi opinbers aðila.
Hagræðingarhópurinn telur að Nýsköpunarsjóðnum Kríu sé ætlað að lagfæra markaðsbrest sem er ekki sé lengur til staðar.
Öll skráð félög í kauphöllinni lækkuðu í viðskiptum dagsins. Vaxtarfélögin á Bandaríkjamarkaði lækkuðu mest.
Aðgerðaráætlun borgarstjórnarinnar kveður á um aukið samstarf við verkalýðshreyfingar, uppbyggingu húsnæðis og verndun gegn selaníð.
„Við höfum miklar áhyggjur af því að þetta gæti verið byrjunin á vítahring sem leiðir til sambærilegs ástands og á fjórða áratug síðustu aldar,“ segir aðstoðarframkvæmdastjóri ICC.
„Þetta var viðráðanlegt á meðan vaxtakjör voru lág fyrir faraldurinn, en nú er þetta mun stærra vandamál,“ segir yfirmaður ríkisfjármála hjá S&P.