„Þegar tölur um vöruskipti, fjárfestingar, utanríkisverslun og fleira er skoðað, þá kemur mér á óvart hve sterk krónan hefur haldist síðustu mánuði,“ segir Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur.
Framkvæmdastjóri Aftra segir að varnaraðilar séu eðlilega alltaf skrefi á eftir hökkurum en þá snúist málið um að gera sig að óaðlaðandi skotmarki.
Dótturfélag Rarik hagnaðist um 365 milljónir króna í fyrra.
Tekjur innflutningsfyrirtækisins Metals námu 1,9 milljörðum í fyrra og voru eilítið hærri en árið áður.
Peter Cancro er hættur sem forstjóri samlokukeðjunnar Jersey Mike's eftir að hafa byggt upp samlokuveldi á hálfrar aldar tímabili við stjórnvölinn.
Fyrirtækið Tónakistan var stofnað í fyrrahaust en markmið þess er að efla tónlistariðkun hjá börnum og fullorðnum á einfaldan hátt.
Eignir samvinnufélagsins Kea námu yfir 11 milljörðum króna í lok síðasta árs.
Á fyrsta ársfjórðungi 2025 voru 921 fyrirtæki nýskráð í atvinnurekstri miðað við 910 á sama tíma í fyrra.
Samherji hf. leggur til um helming af 18 milljarða króna hlutafjáraukningu. AF3, CCap og Snæból taka þátt í hlutafjáraukningunni.
Kínversk yfirvöld hyggjast hækka atvinnuleysisbætur og tekjur ásamt því að efla innlenda neyslu.
Fyrirtækin Intel, Skechers og Proctor & Gamble hafa annaðhvort lækkað hagspár sínar eða sleppt því að birta þær.
Forstjóri Síldarvinnslunnar segir stjórnvöld boða talsvert meira en tvöföldun a veiðigjöldum. Skattlagning á makrílveiðar samkvæmt frumvarpinu meiri en útflutningsverðmæti.
Ívera hefur fjárfest töluvert í íbúðarhúsnæði á Ásbrú að undanförnu.
Love Synthesizers mun afhenda fyrsta fjöldaframleidda íslenska hljóðfærið í byrjun árs 2026.
„Fjárfestar virðast halda Novo að tapi á þessari samkeppni, sem við teljum einfaldlega ekki rétt.“