Umræða um samkeppnisumhverfið á fjármálamarkaði byggir oft á skortum á staðreyndum. Sameining Arion og Íslandsbanka þarf ekki að koma neytendum sér illa.
„Ef skattaðili hefur engin hlunnindi af umráðunum, þ.e. engin persónuleg not af bifreiðinni, þá er skattaðili að lenda í óréttmætri skattlagningu.“
Hrafnarnir telja liggja beinast við að Arnar Sigurðsson taki við keflinu af Ívari Arndal sem forstjóri ÁTVR.
Inga Sæland, Kristrún Frosta og Morgunblaðið koma fyrir í skopmynd Halldórs þessa vikuna.
Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins leiðir til þess að ekkert verður af sölu Vestmannaeyjabæjar á ljósleiðarakerfis bæjarins til Mílu.
Ef stjórnvöld vilja hagræða með því að koma í veg fyrir samráð í útboðum er hluti af lausninni að auka fjárveitingar til eftirlitsins.
Frá árinu 2019 hafa laun á almennum vinnumarkaði hækkað um 51% en laun starfsmanna sveitarfélaga um 61%.
„Óhjákvæmilega verður það kostnaðarsamara fyrir lítil fyrirtæki og samfélög að uppfylla kröfur viðamikils regluverks en þau stærri.“
„Þjóðfélög sem ekki kunna að meta athafnaþrá, stórhug og frumkvæði – er ekki einboðið að þau staðni og dragist aftur úr?“
Ekki má skrá vörumerki sem eru andstæð lögum, stríða gegn allsherjarreglu, almennu siðgæði eða hafa sérstaka táknræna þýðingu.
Vel heppnað niðurgreiðslukerfi í kvikmyndaiðnaði mætti yfirfæra á fleiri atvinnugreinar, t.d. í ferðaþjónustu, með tilheyrandi veldisvexti gjaldeyristekna.
Fjármálaráðherra leggur stein í götu fjölskyldu samráðherra með nýjum reglum um val einstaklinga í stjórnir stærri ríkisfyrirtækja.
Sjáðu skopmynd Halldórs úr Viðskiptablaði vikunnar.
Daglegt líf fólks og fyrirtækja reiðir á tækni og stafrænum samskiptum að umfangsmiklar netárasir geta lamað þjóðfélög.
Áform stjórnvalda um að skera niður ríkisstyrki til fjölmiðla setur endurskoðun á starfsumhverfi Ríkisútvarpsins í kastljósið.