Þjóðfélagið nötrar vegna uppsagnar leikskólakennara í Norðlingaholti og árásir Flokk fólksins á Morgunblaðið halda áfram.
Mörgum spurningum er ósvarað um meinta aðkomu stjórnvalda að kjaradeilu kennara og sveitarfélaga á örlagastundu. Meðan á þeim svörum er leitað lýsir prófessor emeritus Morgunblaðinu sem áróðursnepli í ríkismiðlinum.
Það er ekki gæfulegt þegar ráðherrar í ríkisstjórn í lýðræðisríki tala af slíkri vanvirðingu til heiðarlegra blaðamanna sem eru að sinna starfi sínu.