Tvð stærstu mál ríkisstjórnarinnar til þessa - hækkun veiðigjalda og tenging bótagreiðslna við launavísitöluna - eru illa undirbúin og mun það hafa víðtækar afleiðingar.
Það eru engin átök um það í íslensku samfélagi um hvort að fyrirtæki eigi ekki að borga sanngjarnan skatt og gjöld af starfsemi sinni.
Engin efnahagsleg greining lá til grundvallar tvöföldum veiðigjalda og þetta um margt á vinnubrögðin í Washington þessa dagana í tollamálum.