Framkvæmdastjóri Samorku segir Ísland líklega eina landið þar sem pólitískt kjörnir fulltrúar véla um afdrif verkefna einstakra fyrirtækja á samkeppnismarkaði.