Það hriktir í stoðum alþjóðaviðskipta eftir að Donald Trump lagði ofurtolla á helstu viðskiptaríki Bandaríkjanna.